Toppþjálfun - þáttur 4
Þættirnir Toppþjálfun gefur áhorfendum sýn á hvað gerist á æfingum hjá Toppþjálfun. Með þessum þáttum verður andrúmsloft Toppþjálfunar gripið.
Í þætti 4 verður fylgst með starfi Fitness þjálfara í undirbúningi fyrir leik Víkings og HK í Pepsi Max deild karla.