top of page

Þjónusta Toppþjálfunar á Covid-19 tímum

Þjálfaranámskeið-5.png
Online heima einkaþjálfun.

 

Fáðu þjálfarann beint  heim í stofu í gegnum facetime eða Zoom.

Fagleg leið til að tryggja að þú fáir bestu þjónustu beint heim.

Æfingakerfin er öll hönnuð út frá þínum markmiðum, þörfum og hvaða tækjum og tólum þú hefur aðgang að. 

Hentar öllum vel sem vilja halda áfram að ná árangri á meðan samkomubanninu stendur. 

MJÖG TAKMARKAÐUR FJÖLDI

Hægt að kaupa sem:

 - Einkaþjálfun

- Semi Private þjálfun.

​Áhugasamir hafið samband

Copy of Heimaprogram-2.png
4 vikna sérhæft heimaprógram

Sérhæft heimaprógram! 

Fáðu heima prógram sem er sérsniðið að þér og þínum aðstæðum. Margir hafa aðgang að æfingatækjum og tólum heima hjá sér.

Núna sérhönnum við æfingakerfi að markmiðum og aðstæðum sem æft er við

 

Þegar búið er að kaupa prógramið hefur Toppþjálfun samband við þig varðandi næstu skref

Verð

9.900 kr 

Copy of Heimaprogram.png
2 Vikna BW heimaprógram

Æfingakeri sem er áhrifaríkt og sett saman úr æfingum sem þú vinnur með eigin líkamsþyngd.

Eitt vinsælasta æfingakerfi Topp-þjálfunar og margir atvinumenn hafa notað sér þetta æfingakerfi í sam-komubanni og sóttkví.

Tveggja vikna framhalds prógrami í boði fyrir þá sem vilja halda áfram! 

Verð:

2.990 kr

Copy of Copy of Heimaprogram-2.png
Sérhæft hlaupa prógram fyrir knattspyrnufólk
4 vikna 

 

4 vikna hlaupa prógram sem er hannað fyrir knattspyrnufólk til að viðhalda eða bæta hlaupagetu sína á knattspyrnuvellinum.

 

Verð

3.900

Copy of Copy of Heimaprogram.png
Assault Bike 
4 vikna prógram

 

Assault Bike er eitt besta æfingatæki sem hægt er að nota til að byggja upp þol.  Sumir kalla það "dauða" hjólið og það stendur undir því nafni. Til þess að fá sem mestan árangur með notkun Assault Bike þarf að vinna í orkukerfunum á markvissan og skilvirkann hátt.

4 vikna prógramið mun án vafa aðstoða þig að bæta afkastagetu þína talsvert á stuttum tíma

Verð

3.990

bottom of page