
Þjónustan sem við bjóðum upp á:
Hjá Toppþjálfun er boðið upp á faglega þjónustu. Árangur viðskiptavinarins skal nást með réttum og markvissum máta. Gæði eru sett í fyrsta sæti til þess að hámarka árangur viðskiptavinarins sama hvert markmið hans er.

Einkaþjálfun
Einkaþjálfun er árangursrík leið fyrir einstakling til að ná markmiðum sínum. Með faglegri aðstoð er markmiðum náð hvort sem þau eru að auka vöðvamassa eða fitubrennsla. Einstaklingsmiðuð æfingakerfi eru sniðin út frá líkams- og hreyfigreiningum. Mikilvægt er að vinna úr veikleikum til þess að draga úr meiðslahættu og hámarka árangurinn.
Innifalið:
- Einstaklingsmiðuð æfingaáætlun
- Matarráðgjöf og áætlun
- Líkams-, veikleika og hreyfigreiningar.
- Fitu- og ummálsmælingar.
- 25% afsláttur af fæðubótaefnum frá NOW
Verð: 100.000 kr fyrir 12 tíma