
Afreks fjarþjálfun
Hentar vel íþróttafólki sem hefur ekki tök á því að mæta í þjálfun en tekur æfingar sínar alvarlega.
Notast er við app sem heitir Teambuildr. Þar koma æfingakerfin inn þar sem búið er að tengja myndbönd við æfingarnar ásamt niðurstöðum úr mælingum.
Innifalið í afreksfjarþjálfun er:
-
Æfingaáæltun í gegnum Teambuildr
-
Næringahandbók
-
Betri Endurheimt (recovery handbók)
-
Hreyfigreining
-
Afkastagetumælingar (3x í 12 vikna pakkanum)
Öll samskipti við þjálfara fara fram í gegnum tölvupóst.
Verðskrá::
6 vikur - 25.000 kr 12 vikur- 40.000 kr
Áskrift 16.900 kr á mánuði
Almenn Fjarþjálfun
Hentar vel þeim einstaklingum sem hafa verið að æfa í ræktinni ómarkvisst. Þessi pakki er hugsaður til að aðstoða einstaklinga að ná betri tökum á aðbæta árangur i ræktinni og ná sínum markmiðum.
Notast er við app sem sett er upp í símanum ogheitir Teambuildr. Þar koma æfingakerfin inn þar sem búið er að tengja myndbönd við æfingarnar. Ekki er hægt að kaupa 1 mánuð stakan í fjarþjálfun.
Innifalið í afreksfjarþjálfun er:
-
Æfingaáæltun í gegnum Teambuildr
-
Næringahandbók
-
Hvatning og endurfylgni
Öll samskipti við þjálfara fara fram í gegnum tölvupóst.
Verðskrá::
4 vikur - 14.900 kr 12 vikur- 30.000 kr