
Mælingar íþróttamanna
Stakar mælingar:
Hér geturu valið hvaða mælingar þú vilt framkvæma á þínu íþróttafélagi.
[]Fitumæling (Verð 15.000 kr)
[]Uppstökksmælingar (verð 15.000 kr)
-
framkvæmdur er Force Velocity prófile til að finna út hvaða eiginleika leikmaður þarf að þjálfa til að auka sprengikraft.
-
Reiknuð út Hámarks og meðaltals kraftframleiðsla (Watt)
[]Langstökk og þrístökk (15.000 kr)
[]Sprettur (10m eða 30m mælingar) (15.000 kr)
[]Styrktarmælingar: (15.000 kr)
[] Trapbar Deadlift (3rm) (Finna út Force Number og hlutfallsstyrk)
[]Upphífingar (finna út hlutfallsstyrk)
Ef allar mælingar eru keyptar kostar það 50.000 kr í staðinn fyrir 75.000 kr.
Pakki 1 Performance mælingar (silfur) Verð miðast við 18 leikmenn, hver leikmaður eftir það kostar 1000 kr aukalega)
[]Uppstökksmælingar
[]Langstökksmælingar
[]10 metra sprettur
Pakki 2 - Athlete Performance (Gull)
Pakki 3 - VIP Athletic Performance