February 28, 2018

Í þættinum er farið yfir mikilvægi þarfagreiningar fyrir íþróttamenn þegar unnið er´i æfingakerfum fyrir þá. Margar breytur spila inn í og því mikilvægt að skoða þær vel og vandlega.

Vídeó sem sýnir hvort að íþróttamaður þurfi að minnka álagið af æfingum þar sem taugake...

February 20, 2018

Guðjón og Vilhjálmur fara yfir þau atriði sem þarf að hafa í huga þegar unnið er með kassahopp (box jumps) og upphækkaðar mjaðmaréttur (Hip thrust).

Eftirfarandi myndbönd lofuðum við að setja inn í glærur þáttarins.

 Depth jump aka drop hopp

Standandi Mjaðmarétta með teyg...

October 23, 2017

EMOM  eða "Every Minute On the Minute" er fyrirbæri sem er sífellt að vera vinsælla í notkun í meðal styrktarþjálfara. Margir tengja þessaa aðferð við  Crossfit  en í raun var Louie Simmons einn sá fyrsti til að koma með þetta fram á sjónarsviðið.

EM...

Hversu oft hefuru hugsað eða heyrt einhvern segja að hann þoli ekki eða nenni ekki að gera "cardio" æfingar. Persónulega finnst mér fátt leiðinlegra og meiri tímaeyðsla en að hanga á hlaupabretti tímananum saman. 

Nýlega rakst ég podcast þátt hjá Tim Ferris þar sem hann...

Oft vill gleymast að mikilvægt er að notast við styrktarþjálfun þegar komið er inn á keppnistímabil. Lykilhlutverk styrktarþjálfunar á keppnistímabili er meiðslaforvörn sem og viðhalda kraft framleiðslu hjá leikmanninum. Styrktarþjálfun á það til að gleymast hjá þjálfu...

April 27, 2016

 

Núna styttist í sumarið og margir að vinna í því að geta rifið sig úr bolnum í sumar og sýnt "six packinn". Oft getur verið gaman að setja í lok æfingar upp lítinn finisher. Finisher byggist á því að vera krefjandi æfing sem er gerð í lok æfingarinnar til að hækka upp...

Brennsluæfingar þurfa ekki að fara einungis fram á hlaupabretti, í skíðavélinni eða á stigavélinni. Hér læt ég vídeó fylgja með af skemmtilegri cardio/brennsluæfingu sem tekur ekki langan tíma. 

 

Æfing 1- Sleðatog: Láttu þá þyngd á sleðan sem þú telur að sé krefjandi en...

September 20, 2015

Ég þjálfa mikið af íþróttafólki sem leitar ávallt eftir því að geta aukið sprengikraft og hraða. Það eru margar góðar aðferðir til sem geta aðstoðað íþróttamanninn við að ná markmiðum sínum.

Til að mynda kraft þarf að hafa á hreinu hvernig hann er framleiddur. Svo...

Góð upphitun er undirstaðan af góðri æfingu. Allir þurfa á upphitun að halda þegar kemur að líkamsrækt þar sem hún undirbýr einstaklinginn fyrir átökin sem koma skal. Upphitunarrútínan þarf til að innihalda liðleika-, hreyfanleika og virknisæfingar. Til að hámarka áran...

February 1, 2015

Líkamleg vinna er eitthvað sem við íslendingar höfum tekist á við öldunum saman. Búskapur og allskonar líkamleg störf og streð hafa einkennt íslendssöguna öldum saman og erum við þekkt fyrir að kalla ekki allt ömmu okkar þegar kemur að vinnu. Almennum verkamannastörfum...

Please reload

Greinar

Leiðréttu Hnébeygjurnar þínar

January 9, 2015

1/2
Please reload

Síðustu skrif

October 23, 2017

April 27, 2016

March 29, 2016

April 4, 2015

Please reload

Safn
Please reload

Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
Upplýsingar

Toppþjálfun ehf.

kt. 620216-0890
gudjon@toppthjalfun.com

Hvaleyrarbraut 24

220 Hafnarfjörður

Sími: 694-1782

© 2016 Toppþjálfun ehf.