
Betri þjálfun - þáttur 2
Í þættinum er farið yfir mikilvægi þarfagreiningar fyrir íþróttamenn þegar unnið er´i æfingakerfum fyrir þá. Margar breytur spila inn í...

Betri Þjálfun - Þáttur 1
Guðjón og Vilhjálmur fara yfir þau atriði sem þarf að hafa í huga þegar unnið er með kassahopp (box jumps) og upphækkaðar mjaðmaréttur...


Hvað er EMOM?
EMOM eða "Every Minute On the Minute" er fyrirbæri sem er sífellt að vera vinsælla í notkun í meðal styrktarþjálfara. Margir tengja...


Klukkutíma æfing á 1 mín
Hversu oft hefuru hugsað eða heyrt einhvern segja að hann þoli ekki eða nenni ekki að gera "cardio" æfingar. Persónulega finnst mér fátt...


Styrktarþjálfun á keppnistímabili
Oft vill gleymast að mikilvægt er að notast við styrktarþjálfun þegar komið er inn á keppnistímabil. Lykilhlutverk styrktarþjálfunar á...


Finisher
Núna styttist í sumarið og margir að vinna í því að geta rifið sig úr bolnum í sumar og sýnt "six packinn". Oft getur verið gaman að...


Skemmtilegra cardio
Brennsluæfingar þurfa ekki að fara einungis fram á hlaupabretti, í skíðavélinni eða á stigavélinni. Hér læt ég vídeó fylgja með af...


Hraða-styrkur fyrir sprengikraft
Ég þjálfa mikið af íþróttafólki sem leitar ávallt eftir því að geta aukið sprengikraft og hraða. Það eru margar góðar aðferðir til sem...
Betri upphitun
Góð upphitun er undirstaðan af góðri æfingu. Allir þurfa á upphitun að halda þegar kemur að líkamsrækt þar sem hún undirbýr...
Skemmtilegar "öðruvísi" æfingar
Líkamleg vinna er eitthvað sem við íslendingar höfum tekist á við öldunum saman. Búskapur og allskonar líkamleg störf og streð hafa...