Skemmtilegar "öðruvísi" æfingar
Líkamleg vinna er eitthvað sem við íslendingar höfum tekist á við öldunum saman. Búskapur og allskonar líkamleg störf og streð hafa einkennt íslendssöguna öldum saman og erum við þekkt fyrir að kalla ekki allt ömmu okkar þegar kemur að vinnu. Almennum verkamannastörfum fylgja mikil líkamleg átök, hvort sem þau eru unnin á landi eða úti á sjó. Margir gera sér líklega ekki grein fyrir því hvernig hin daglegu störf iðnaðarmanna tengjast styrktarþjálfun en mörg af þessum daglegu