Betri upphitun
Góð upphitun er undirstaðan af góðri æfingu. Allir þurfa á upphitun að halda þegar kemur að líkamsrækt þar sem hún undirbýr einstaklinginn fyrir átökin sem koma skal. Upphitunarrútínan þarf til að innihalda liðleika-, hreyfanleika og virknisæfingar. Til að hámarka árangurinn í ræktinni er mjög mikilvægt að vera með upphitun sem hitar upp liðamót, kveikir á vöðvum og taugakerfinu. Hér kemur smá myndband af upphitunarrútínu sem ég nota fyrir mína viðskiptavini til að opna mjaðm