

Finisher
Núna styttist í sumarið og margir að vinna í því að geta rifið sig úr bolnum í sumar og sýnt "six packinn". Oft getur verið gaman að setja í lok æfingar upp lítinn finisher. Finisher byggist á því að vera krefjandi æfing sem er gerð í lok æfingarinnar til að hækka upp kaloríu eyðslu æfingarinnar. Hægt er að velja ógreining æfinga til að leika sér með í lok æfingunnar. Mikilvægt er þó að hafa í huga hvert markmið æfingarinnar er áður en notast er við þessa aðferð. Til að mynda