

Styrktarþjálfun á keppnistímabili
Oft vill gleymast að mikilvægt er að notast við styrktarþjálfun þegar komið er inn á keppnistímabil. Lykilhlutverk styrktarþjálfunar á keppnistímabili er meiðslaforvörn sem og viðhalda kraft framleiðslu hjá leikmanninum. Styrktarþjálfun á það til að gleymast hjá þjálfurum yfir keppnistímabilið og leikmenn geta orðið fyrir úrþjálfunar einkennum sem eru á borð við minnkandi kraftframleiðslu. Styrktarþjálfarinn Louie Simmons bendir á að ef styrktarþjálfun er sleppt í 2 vikur þá