

Hvað er EMOM?
EMOM eða "Every Minute On the Minute" er fyrirbæri sem er sífellt að vera vinsælla í notkun í meðal styrktarþjálfara. Margir tengja þessaa aðferð við Crossfit en í raun var Louie Simmons einn sá fyrsti til að koma með þetta fram á sjónarsviðið. EMOM stendur fyrir að framkvæmdar eru X margar lyftur á hverri mínútu. Ef við tökum dæmi af þessari uppsetningu þá erum við oft að vinna með mikinn fjölda setta en fáar endurtekningar. Til dæmis segjum að við séum að vinna með tvær