
Betri þjálfun - þáttur 2
Í þættinum er farið yfir mikilvægi þarfagreiningar fyrir íþróttamenn þegar unnið er´i æfingakerfum fyrir þá. Margar breytur spila inn í og því mikilvægt að skoða þær vel og vandlega. Vídeó sem sýnir hvort að íþróttamaður þurfi að minnka álagið af æfingum þar sem taugakerfið er orðið vel þreytt: Joint-by-joint: Grein eftir Mike Boyle á T-nation https://www.t-nation.com/training/joint-by-joint-approach-to-training Grein eftir Gray Cook http://graycook.com/?p=35 Þátturinn: https

Betri Þjálfun - Þáttur 1
Guðjón og Vilhjálmur fara yfir þau atriði sem þarf að hafa í huga þegar unnið er með kassahopp (box jumps) og upphækkaðar mjaðmaréttur (Hip thrust). Eftirfarandi myndbönd lofuðum við að setja inn í glærur þáttarins. Depth jump aka drop hopp Standandi Mjaðmarétta með teygju: Linkar: www.toppthjalfun.com www.faglegfjarthjalfun.com https://bretcontreras.com/ - Fyrir frekari upplýsingar um mjaðmaréttur