top of page
IMG_0410.JPG
Off-season þjálfun 2018

Mánudaginn 22 október hefst Off-season þjálfun Toppþjálfunar 

Í ár fer Off-season þjálfun Toppþjálfunar fram í 4 skiptið. Prógramið er sífellt að þróast og mótast og ávallt til hins betra. Á hverju ári er markmiðið að bæta afkastagetu leikmanna með fókus á aukinn sprengikraft. Lögð er áhersla á að leikmaðurinn nái að bæta hraða og stökkraft.

 

Æfingaálaginu er stjórnað í samræmi við leikja- og æfingaálag leikmannsins. Æfingarnar fara fram á mánudögum,miðvikudögum og föstudögum.

 

Er hægt að velja í eftirfarandi hópa: 

  • Hópur 1 - kl. 6.15

  • Hópur 2 kl. 6.30

  • ​Hópur 3 kl. 16.15

​Á hverri æfingu verða 2 þjálfarar á staðnum svo hægt sé að hafa hámarks gæði á hverri æfingu. 

Innifalið í Off-season

  • Matarráðgjöf

  • Recovery prógram

Verð

4 vikur - 35.000 kr

8 vikur - 60.000 kr

bottom of page