Um Toppþjálfun

Toppþjálfun er fyrirtæki sem leggur áherslu á faglega og góða þjónustu sem aðstoðar íþróttamenn að ná sínum markmiðum. Fagleg sérþekking, menntun og reynsla þjálfara aðstoðar við að hámarka líkamlegafærni og afkastagetu.

 

Hvort sem þú ert afreksíþróttamaður að keppa á hæsta getustigi eða vilt almennt komast í betra líkamlegt ástand þá ertu kominn á réttan stað. Með því að setja gæðin í fyrsta sætið getum við skilað topp þjónustu til viðskiptavinarins.

Toppþjálfun býður upp á þjónustu fyrir íþróttamenn. Lykilatriðið til þess að fá að þjálfa með okkur er að sýna áhuga, jákvæðni og metnaðinn til að leggja sig 150% fram viðað ná árangri.

Starfsmenn Toppþjálfunar

Gleðilega _pepsimaxdeildin!! Núna hefst
92699368_2555081604742018_42510606227220

Guðjón Örn Ingólfsson

Eigandi og yfirþjálfari:

 • Aðstoðar-, styrktar og þrekþjálfari hjá Víking Reykjavík

 • M.S í íþrótta- og heilsufræði frá HÍ (2016) 

 • Útskrifaður ÍAK einkaþjálfari árið (2011).

 • Útskrifaður með B.A. próf í Félags- og Fjölmiðlafræði árið (2010).

 • Annar af þáttastjórnendum Betri Þjálfunar -Hlaðvarps

 • Kennari við ÍAK einka- og styrktarþjálfaranámið (2013-2015)

 • Styrktarþjálfari Meistaraflokk karla hjá FH (2015-2018)

 • Performance Therapy frá Altis Education (2020)

 • Need for Speed Course frá Altis Education (2021)

 • Running Mechanics Professional Level 1 (2021)

 • CPPS coach -(2019)

 • RPR Certification (Reflexive Performance Reset) (2019)

 • Söluhæsti einkaþjálfari Elixia Madla (2012) (Noregi)

 

Verðlaun:

 • Íslandsmeistari með FH - 2016

 • Bikarmeistari með Víking - 2019

Ýmis námskeið:

 • Lykillinn að árangri – Michael Boyle

 • Leiðin að léttara lífi – Dr. Chris og Dr. Kara Mohr

 • Olympískar lyftingar – Charles Staley

 • Kettlebell certification Level 1

 • Eleiko Olympic weightlifting

 • Námskeið í einstaklingsmiðaðri tækni við styrktarþjálfun - Tom DeLong M.Sc CSCS

 • Lykillinn að vöðvauppbyggingu- Dr. Brad Schoenfeld

 • Gamespeed- Ian Jeffreys, PhD, CSCS 

 • EXOS Presents:

  • Using Data to Drive Results in Energy Systems Development

  • Using Data to Help Facilitate Recovery

 • Dan Baker Advanced strength and Power​

 • EXOS- The 0.1 Difference

 • Loren Landow - Train 2 win phase 2 (online course)

Magnús Stefánsson

Þjálfari

 • Starfsmaður Toppþjálfunar frá árinu 2019

 • Íþróttafræði frá HR

 • Styrktarþjálfun og kraftlyftingar með Dietmar Wolf - Keilir 2016

 • Sprengikraftsþjálfun Toppþjálfunar 2018

 • Þjálfaranámkskeið KSÍ I-III

Þjálfun

Knattspyrnuþjálfun hjá Þrótti Rvk. 

 • Skólastjóri Knattspyrnuskóla Þróttar 2017-2018

 • Aðalþjálfari 7.flokks kk. 2017-2019

 • Aðalþjálfari 5.flokks kk. 2018-2020

 • Aðstoðarþjálfari 4.fl.kk. 2017-2018

Styrktarþjálfun

 • Styrktarþjálfari Bjarnarins

 • Styrktarþjálfari Þróttar Rvk.

Sigurður Már Birnisson

Þjálfari

 • Útskrifaður styrktarþjálfari frá ÍAK árið (2020)

 • Útskrifaður sem Markþjálfi frá profectus (2020)

 • Crossfit þjálfari í 11 ár hjá Crossfit Suðurnes 

 • Styrktarþjalfari hjá Þrótt Reykjavík tímabilið (2020)

 • Styrktarþjálfari hjá ÍR (2021-?)

 • Þjalfari hja Toppþjálfun ehf.

Sævar Örn Ingólfsson

Þjálfari

- Starfsmaður Toppþjálfunar frá árinu 2017

- Styrktarþjálfari Aftureldingar

5680044bb4bae.jpg

Aðstaða Toppþjálfunar

Toppþjálfun er eina hágæða líkamsræktarstöðin á Íslandi sem er hönnuð með afkastagetu íþróttafólks í huga.  

Margir af fremstu íþróttamönnum landsins æfa hjá Toppþjálfun út af mikilli þekkingu, reynslu og frábærri æfingaraðstöðu.

Starfsemi Toppþjálfunar fer fram á Lónsbraut í Hafnarfirði