top of page

Fjarþjálfun 

Hentar vel íþróttafólki sem hefur ekki tök á því að mæta í þjálfun en tekur æfingar sínar alvarlega. 

Notast er við app sem heitir Teambuildr. Þar koma æfingakerfin inn þar sem búið er að tengja myndbönd við æfingarnar ásamt niðurstöðum úr mælingum.

Innifalið í afreksfjarþjálfun er:

  • Æfingaáæltun í gegnum Teambuildr

  • Næringahandbók

  • Betri Endurheimt (recovery handbók)

  • Hreyfigreining

  • Afkastagetumælingar (3x í 12 vikna pakkanum)

Öll samskipti við þjálfara fara fram í gegnum tölvupóst.

Fjarþjálfun

kr40,000Price
    bottom of page