top of page

Skemmtilegra cardio

Brennsluæfingar þurfa ekki að fara einungis fram á hlaupabretti, í skíðavélinni eða á stigavélinni. Hér læt ég vídeó fylgja með af skemmtilegri cardio/brennsluæfingu sem tekur ekki langan tíma.

Æfing 1- Sleðatog: Láttu þá þyngd á sleðan sem þú telur að sé krefjandi en þú ráðir við.

Æfing 2- Hér notast ég við dekk til að velta. T.d. væri hægt að hlaupa eða taka jafnvel skriðútfærslur

Æfing 3- Bóndagangan hentar ótrúlega vel í svona þjálfun þar sem hún þjálfar hvern einasta vöðva líkamans.

Hver hringur er í 5 mínútur og er vegalengdin 15 metrar fyrir hverja ferð sem var farin.

Featured Posts
Recent Posts
Archive
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page