top of page

Finisher

Núna styttist í sumarið og margir að vinna í því að geta rifið sig úr bolnum í sumar og sýnt "six packinn". Oft getur verið gaman að setja í lok æfingar upp lítinn finisher. Finisher byggist á því að vera krefjandi æfing sem er gerð í lok æfingarinnar til að hækka upp kaloríu eyðslu æfingarinnar. Hægt er að velja ógreining æfinga til að leika sér með í lok æfingunnar. Mikilvægt er þó að hafa í huga hvert markmið æfingarinnar er áður en notast er við þessa aðferð. Til að mynda þegar markmið þjálfunarinna er að notast við sprengikraft á æfingu er hægt að skemma fyrir æfingunni með því að nota finisher í lokin og þar af leiðandi "grilla" taugakerfið.

Ég skemmtilega æfingu fyrir efri búk og langaði einmitt að klára æfinguna á því að svitna vel og vandlega. Þannig að finisherinn í lok minnar æfingar byggðist á inn- og útsnúninga með köðlum og síðan létt bicep curl til að fá smá "pump" í vöðvana. Krejandi og skemmtilegt að enda æfinguna á þennan máta. Mæli með því að þið prófið að leika ykkur aðeins með finsher í lok æfingar

Featured Posts
Recent Posts
Archive
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page