
ONLINE ÞJÁLFARA NÁMSKEIÐ
Online þjálfaranámskeið Toppþjálfunar er frábær leið til að auka þekkingu sína sem þjálfari. Þegar búið er að skrá sig á námskeiðið fær þjálfari aðgang að sínu eigin heimasvæði. Þannig er hægt að fara í gegnum námskeiðið á þeim hraða sem hentar hverjum og einum.
Farið er yfir mörg viðfangsefni sem tengjast afkastagetu íþróttafólks. Að námskeiði loknu ætti þátttakandi að hafa betri innsýn í hugmyndafræði Toppþjálfunar. Hugmyndafræði sem hefur aðstoðar mörgum af okkar fremsta íþróttafólki að bæta afkastagetu sína fyrir komandi áskoranir.
10 fyrirlestarar:
-
Undirstöðukerfið
-
Líkamsstöðu- og hreyfigreiningar
-
Afkastagetu mælingar
-
Styrktarþjálfun í íþróttum
-
Sprengikraftsþjálfun
-
Þrek- og þolþjálfun í íþróttum
-
Álagsstjórnun
-
Periodization hugleiðingar
-
Styrktarþjálfun fyrir börn og unglinga
-
Undirbúningur og endurheimt.
* Rúmlega 6 klst af fyrirlestrum.
-
1 klst fjarfundur til að ræða efni fyrirlestrana
-
Aðgangur að facebook hóp
Fyrir hverja er Online námskeiðið?
Námskeiðið hentugt fyrir:
-
Einkaþjálfara
-
Styrktarþjálfara
-
Sjúkraþjálfara
-
Íþróttafræðinga
Verð aðeins:
30.000 kr

