top of page

Þjónusta Toppþjálfunar

Á Off-seasoni er mikilvægt að vinna í ve
fullsizeoutput_c8e.jpeg
Ein skemmtileg core æfing fyrir helgina.

Einkaþjálfun

Einkaþjálfun er árangursrík leið fyrir einstakling til að ná markmiðum sínum. Með faglegri aðstoð er markmiðum náð hvort sem þau eru að auka vöðvamassa eða fitubrennsla. Einstaklingsmiðuð æfingakerfi eru sniðin út frá líkams- og hreyfigreiningum. Mikilvægt er að vinna úr veikleikum til þess að draga úr meiðslahættu og hámarka árangurinn. 

 

Innifalið:

 • Aðstöðugjald

 • Einstaklingsmiðuð æfingaáætlun

 • Matarráðgjöf og áætlun

 • Líkams-, veikleika og hreyfigreiningar.

 • Afreksmælingar

  • Nordbord​

  • Force Decks

  • Hraðamælingar

 • Meiðsla fyrirbyggjandi æfingar, liðleiki og hreyfanleiki

 • Fitumæling

Hafðu samband fyrir verð

Semi Private þjálfun

Íþróttamenn þurfa stöðugt að bæta frammistöðu sína innan sem utan vallar. Mikilvægt er að þjálfa á réttan hátt til að hámarka líkamlega afkastagetu í íþróttagrein sinni. Við bjóðum íþróttamönnum upp á hágæðaþjónustu til að aðstoða hann við að ná sínum markmiðum. Þessi þjálfun byggist á því að einstaklingar æfa í hóp þar sem markmiðin eru svipuð. Æfingakerfin eru einstaklingsmiðuð eftir þörfum og munu ekki allir fylgja eftir sama æfingakerfinu.

 

Æfingar eru 1-4 sinnum í viku (fer eftir æfinga- og leikjaálagi)

Í hverjum hóp eru 3 til 6 einstaklingar

 

Innifalið í pakkanum:

 • Aðstöðugjald

 • Einstaklingsmiðuð æfingaáætlun

 • Líkams- veikleika- og hreyfigreiningar

 • Afreksmælingar

  • Nordbord​

  • Force Decks

  • Hraðamælingar

 • Meiðsla fyrirbyggjandi æfingar, liðleiki og hreyfanleiki

 • - Matarráðgjöf

Fjarþjálfun

 

Hentar vel íþróttafólki sem hefur ekki tök á því að mæta í þjálfun en tekur æfingar sínar alvarlega. 

Notast er við app sem heitir Teambuildr. Þar koma æfingakerfin inn þar sem búið er að tengja myndbönd við æfingarnar ásamt niðurstöðum úr mælingum.

Innifalið í afreksfjarþjálfun er:

 • Æfingaáæltun í gegnum Teambuildr

 • Næringahandbók

 • Betri Endurheimt (recovery handbók)

 • Hreyfigreining

 • Afkastagetumælingar (3x í 12 vikna pakkanum)

Öll samskipti við þjálfara fara fram í gegnum tölvupóst.

 

Verðskrá:: 

12 vikur- 50.000 kr

Nú styttist óðum í Íslandsmótið í knatts
6 vikna hlaupa prógram

Sérhæft 6 vikna hlaupaprógram fyrir knattspyrnufólk. Hlaupa prógrömin eru leikstöðumiðuð og aðstoða við að hámarka hlaupagetu fyrir hverja leikstöðu 

Verð

6.900

Copy of Copy of Heimaprogram.png
Assault Bike 
4 vikna prógram

 

Assault Bike er eitt besta æfingatæki sem hægt er að nota til að byggja upp þol.  Sumir kalla það "dauða" hjólið og það stendur undir því nafni. Til þess að fá sem mestan árangur með notkun Assault Bike þarf að vinna í orkukerfunum á markvissan og skilvirkann hátt.

4 vikna prógramið mun án vafa aðstoða þig að bæta afkastagetu þína talsvert á stuttum tíma

Verð

3.990

Betri Endurheimt.png
Betri Endurheimt

 

Bæklingur sem gefur þér hugmyndir að því hvernig þú getur bætt þína endurheimt. 

- Farið yfir mikilvæg atriði sem huga þarf að þegar kemur að endurheimt

- 3 ólík æfingakerfi sem hjálpa við endurheimt.

Verð

4.900

bottom of page