top of page
Viðbragðsæfing
Unglingaþjálfun - Hefst 8 okt
 
Námskeið í styrktarþjálfun

 

Þetta námskeið er ætlað unglingum á aldrinum 13-16 ára (2003-2006). Námskeiðið byggist á grunn styrktarþjálfunar módeli Toppþjálfunar (sjá til hliðar).  Unnið er í þáttum sem mikilvægir eru til að bæta hreyfi- og afkastagetu í íþróttum. 

Æfingarnar eru á mánudögum og fimmtudögum:

Morgunhópur (hópur 1)  kl. 6.15 Þriðjudaga og Fimmtudaga

Síðdegishópur (hópur 2) kl. 16.15 Mánudaga og Miðvikudaga

Umsjónamenn námskeiðsins eru:

Guðjón Örn Ingólfsson og þjálfarar Toppþjálfunar

Gengið er frá skráningu og greiðslu með að ýta hnappinn hér  fyrir neðan sem stendur á skráning.

ATH!

AÐEINS 12 geta skráð sig í hvorn hópinn

Verð fyrir 4 vikur:

Aðens 15.000 kr.

bottom of page