Black Friday tilboð

Online þjálfara námskeið
-25% afsláttur
Online þjálfara námskeið er byggt upp á 10 fyrirlestrum. Hugmyndin á bakvið námskeiðið er að hjálpa þjálfurum að auka þekkingu og skilning á þjálfun íþróttafólks.
1. Undirstöðukerið
2. Líkamsstöðu- og hreyfigreiningar
3. Afkastagetumælingar
4. Styrktarþjálfun í íþróttum
5. Sprengikraftsþjálfun
6. Þrek- og þolþjálfun í íþróttum
7. Álagsstýring í íþróttum
8. Periodization hugleiðingar
9. Styrktarþjálfun barna og unglinga
10. Undirbúningur og endurheimt
Black friday verð
22.500 kr
Fjarþjálfun - 12 vikur
- 25% afsláttur
Einstaklingsmiðuð fjarþjálfun.
Hentar vel íþróttafólki sem hefur ekki tök á því að mæta í þjálfun en tekur æfingar sínar alvarlega. Notast er við app sem heitir Teambuildr. Þar koma æfingakerfin inn þar sem búið er að tengja myndbönd við æfingarnar ásamt niðurstöðum úr mælingum.
Innifalið í afreksfjarþjálfun er:
-
Æfingaáæltun í gegnum Teambuildr
-
Næringahandbók
-
Betri Endurheimt (recovery handbók)
-
Hreyfigreining
-
Afkastagetumælingar
Öll samskipti við þjálfara fara fram í gegnum tölvupóst.
Black friday verð:
30.000 kr
Leikstöðu miðað
6 vikna hlaupa prógram -25% afsláttur
Hlaupa prógramið er byggt upp eftir líkamlegum kröfum hverrar leikstöðu. Sóknarmenn og miðjumenn þurfa að hafa ólíka hlaupagetu. Þess vegna er mikilvægt að þjálfa upp sérhæft þol eftir leikstöðum.
From:
5.175 kr