
Recovery svæði Toppþjálfunar
Toppþjálfun bíður upp á framúrskarandi þjónustu til að aðstoða íþróttafólk við að flýta fyrir endurheimt. Þessi þjónusta hentar öllum þeim sem ajjað hvort hafa verið á erfiðum æfingum eða spilað kappleiki.
Þegar mikið álag er í gangi er mikilvægt að hugsa mjög vel um líkamann. Lykilatriði í betri endurheimt er svefn, næring og vökvun (vatnsdrykkja). Þegar þessi atriði eru á hreinu þá getur Recoery svæði Toppþjálfunar verið þessi auka 10% sem hjálpa við betri endurheimt.
Þjónusta:
-
Recovery buxur frá YourBoots
-
Hypervolt nuddbyssur
-
Víbrandi nuddrúllur & boltar
-
Nuddkefli
-
Graston bandvefslosun
-
B.F R. bönd frá Fitcuffs
-
Kaldur pottur
-
EMS frá PowerDot
+ Allir viðskiptavinir sem kaupa sér aðgang að Recovery svæði Toppþjálfunar fá Hleðslu drykk frá MS í lok tímans.
