

Leiðréttu Hnébeygjurnar þínar
Ef heimurinn væri fullkominn gætu allir framkvæmt hnébeygjur með fullkomnu formi. Ég er mikið nörd og finnst fátt skemmtilegra en fylgjast með hreyfiferlum í vel framkvæmdum hnébeygjum. Í líkamsræktarsalnum er hægt að fullyrða að hnébeygjan er ein stærsta æfingin sem á að eiga heima í æfingakerfi sem flestra. Hvort sem markmiðið er að brenna fitu eða auka vöðvamassa þá er mikilvægt að notast við hnébeygjur þar sem þær eru margliðamótaæfingar (e. multi joint exercise). Við sku
Svona rúllum við
Fyrir okkur skiptir mestu máli að viðskiptavinurinn nái hámarksárangri og njóti þess að stunda sína styrktarþjálfun. Þetta vídeó sýnir brot af því sem fer fram í þjálfuninni hjá okkur
7 atriði afhverju fólk nær ekki árangri
Stórhluti landsmanna hefur aðgang að líkamsræktarstöðvum hvort sem að það nýti sér þá þjónustu eða hreinlega er mánaðarlegur sponsor fyrirtækjana. Ef marka má þá statusa sem að birtast á facebook á hverjum degi mætti halda að íslenska þjóðin væri með hollari þjóðum heimsins en í raun er veruleikinn ekki svo fallegur ef marka má þessa frétt sem birtist á vísi.is. Tvisvar sinnum á ári koma tímabil þar sem líkamsræktarstöðvar fyllast af metnarfullum einstaklingum sem ætla að ska